21.1.2007 | 17:32
Alltaf gaman júró
Horfði á keppnina í gær og var bara nokkuð hrifin, reyndar minnkaði hrifningin talsvert þegar ég heyrði hvaða lög komust áfram en maður verður jú að taka þessu öllu með jafnaðargeði. Var ósáttust við að blómabörn kæmist áfram það er einhvern vegin svo gjörsamlega lítið spennandi og svo saknaði ég þess að lag númer tvö kæmist áfram. Hefði svo viljað sjá það, það var flott og grípandi og og og .... en sjáum hvað setur næstu tvö laugardagskvöld.
![]() |
Þrjú lög áfram í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.