25.1.2007 | 23:02
Fræknir Frakkar
Var að spá í hvort það væri ekki betra fyrir "Strákana okkar" ef Frakkarnir töpuðu, það er eins og þeir vinni frekar ef liðið er nógu sterkt... ég meina þeir unnu jú Frakkana en töpuðu svo fyrir Pólverjunum sem okei eru kannski pínu góðir líka... Málið er bara að ég er búin að smitast af HM-veirunni eins og allir hinir Íslendingarnir og LANGAR SVO að Íslendingarnir komist eitthvað aðeins áfram... ÉG er ekkert að biðja um mikið bara sigur í úrslitaleiknum!!!
![]() |
Frakkar burstuðu Slóvena |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.